Móttaka nýnema

Dagskrá móttöku nýnema í tæknifræði

Fimmtudagur 17. ágúst

12.30 - 13.00 - Móttaka í Stóra sal Háskólabíó (Allir nýnemar)

13.00 Nýnemar í tæknifræði fara í Hafnarfjörð á eigin vegum (Tæknifræðisetur Háskóla Íslands er á Skólabraut 3 í Hafnarfirði á 2. og 3. hæð. Tekið verður á móti nemendum á 3. hæð)

13.30-15:30 Móttaka nemenda í tæknifræði, þar munu nemendur fá kynningu á aðstöðunni hjá Tæknifræðisetri HÍ og nemandi á 4 ári flytur fyrirlestur.

15.30. Dagskrá í boði Nemendafélagsins Ató.

 

Föstudagur 18.ágúst

10.00 – 11.30 Velgengni í námi (Allir nýnemar) - Háskólabíó, stóri salur

Erindi frá þjónustueiningum Háskóla Íslands:

  • Kynning á nemendaþjónustu Verkfræði- og náttúruvísindasviðs
  • Alþjóðasvið kynnir möguleika á námsdvöl erlendis
  • Nemendaráðgjöf HÍ kynnir fjölbreytta þjónustu sem stendur nemendum til boða
  • Ritver kynnir aðstoð við nemendur

11.30 – 12.30 Hádegismatur fyrir nýnema og starfsfólk VoN

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is