Nemendaverkefni

Hér komum við til með að setja inn myndskeið af verkefnum sem nemendur í tæknifræðinámi Háskóla Íslands hafa gert. Í gegnum árin hafa verið gerð hundruðir verkefna en því miður of fá verið fest á filmu.

Í stikunni hér vinstra megin á síðunni getur þú skoðað nokkur dæmi um verkefni sem að nemendur okkar hafa unnið.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is