Kynningar á verkefnum nemanda 4. október

Föstudaginn 4. október munu nemendur í áfanganum Leiðbeint Nám kynna verkefnin sem þeir unnu að þessa lotuna í stofu 302 á þriðju hæð í Menntasetrinu við Lækinn.
 
Mánudaginn 7. október verða einnig miðmisseriskynningar hjá nemendum sem stefna á að klára lokaverkefnið sitt á þessu misseri.
 
Kynningarnar eru opnar öllum og hvetjum við sem flesta til að mæta. 
 
Ýtið á stækkunarglerið til að stækka myndina.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is