Upplýsingatæknisvið

Upplýsingatæknisvið Háskóla Íslands annast alla kerfisþjónustu við stúdenta og hefur útibú á Þjónustuborði Háskóla Íslands á Háskólatorgi. 

Á vefsíðu sviðsins er að finna allar upplýsingar um uglu, hugbúnað (t.d. Office Pakkann), tölvuver, tölvupóst, gagnageymslur og nettengingar skólans. 

Vefsíða Upplýsingatæknisviðs Háskóla Íslands.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is