Reynold

Undirvagn tækisins var fyrst hannað og smíðað í kring um árið 2010 af nemendum tæknifræðinnar.

Árið 2017 hannaði Atli Fannar Skúlason svo frumgerð stjórnkerfis fyrir tækið í lokaverkefninu sínu, þar sem gert var ráð fyrir þremur mismunandi hömum:

  • Handvirkur hamur sem leyfir notanda að stjórna tækinu úr fjarlægð (remotely).
  • Sjálfstæður hamur sem gerir tækinu kleift að koma í veg fyrir að rekast á hluti og fólk á meðan á akstri stendur.
  • Elti hamur þar sem tækið fylgir/eltir notanda. 

Meiri upplýsingar um verkefnið má nálgast hér

 

 

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is