Náms- og starfsráðgjöf

Starfsfólk Náms- og starfsráðgjafar Háskóla Íslands (NSHÍ) veitir nemendum ráðgjöf og stuðning meðan á námi stendur, s.s. um námsval, vinnubrögð í háskólanámi og undirbúning fyrir atvinnuleit. NSHÍ styður við jafnrétti og fjölbreytileika nemenda, m.a. með sértækum úrræðum í námi og prófum og sálfræðiráðgjöf.

Allir geta nýtt sér opna viðtalstíma frá mánudegi til fimmtudags kl. 13:00-15:30 og á föstudögum kl. 10:00-12:00.

Hægt er að bóka viðtalstíma í síma 525-4315 eða í móttöku NSHÍ. 

Vefsíða Náms- og starfsráðgjöf Háskóla Íslands.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is