Kynning lokaverkefna í mekatróník tæknifræði

Mánudaginn 30 maí n.k. munu þrír nemendur úr mekatróník tæknifræði við Háskóla Íslands kynna lokaverkefnin sín til bsc gráðu.

 

Dagskrá dagsins er eftirfarandi:

Nafn nemenda

Nafn verkefnis

Tími

Áslaug Guðmundsdóttir

Straummælingar forskauta í kerskálum álvera

10:30

Hlynur Almar

Physical object tracking using Kinect

11:10

Hlynur Örn

QR code-based navigation

11:50

 

Kynningarnar eru opnar öllum.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is